Árið í verslun 2020
Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur tekið saman lykiltölur um þróun í verslun árið 2020.
Helstu niðurstöður:
-
Íslensk verslun blómstrar og mælist í heildina 11% vöxtur á milli ára (innlend og erlend kortavelta).
-
Neysluhegðun Íslendinga breytist lítið á milli ára sem í heildina eyða mestu í stórmörkuðum og dagvöruverslunum.
-
Aukning mælist í flestum vöruflokkum innlendrar verslunar á milli ára, fyrir utan samdrátt í tollfrjálsri verslun sem og bóka, blaða og hljómplötuverslun.
-
Vefverslun mælist 7% af innlendri verslun og vex um 152% á milli ára.
-
Erlend verslun dregst saman um 60%
Discussion about this post