Interpol lýsir eftir Pétri Jökli Jónassyni

Interpol hefur að beiðni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu lýst eftir Pétri Jökli Jónassyni. Hann er grunaður um tilraun til að smygla 99,25 kílóum af kókaíni frá Brasilíu til Íslands. Tilraunir lögreglu til að hafa uppi á Pétri Jökli tengjast stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar sem rekið var fyrir dómstólum í fyrra. Þá voru fjórir sakborningar dæmdir í sex … Halda áfram að lesa: Interpol lýsir eftir Pétri Jökli Jónassyni