Hjarðónæmi hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og því tók Hildur Sif Thorarensen, fyrrum kennari við HÍ, verkfræðingur og læknanemi, tók sig til og bjó til skýringamyndband á mannamáli um hvað hugtakið merkir.
Svo virtist vera á tímabili sem bresk stjórnvöld stefndu á að reyna að mynda hjarðónæmi í baráttunni við nýju kórónuveiruna en nú lítur út fyrir að þeir séu búnir að draga í land með þá nálgun enda m.a. samtök breskra ónæmissérfræðinga sem hafa mótmælt henni. Myndbandið er stutt og laggott og hvetjum við alla til að kíkja á það :
https://www.facebook.com/koronaveiran/videos/495821157973797/
Umræða