• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Föstudagur, 9. maí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

,,Ísland tapar hundrað millj­örðum á ári í ­tekj­ur í fjóra ára­tugi vegna van­mats Haf­rann­sókna­stofn­un­ar“

Guðlaugur Jónasson fullyrðir að stærð nytjastofna sé stórlega vanmetið sökum ágalla við framkvæmd mælinga, ekki sé tekið tillit til þess stóra hluta fisks sem fari undir troll. Ljósmynd/Aðsend

,,Ísland tapar hundrað millj­örðum á ári í ­tekj­ur í fjóra ára­tugi vegna van­mats Haf­rann­sókna­stofn­un­ar“

,,Dap­urt að vita til þess að þorsk­ur læri á veiðarfæri en fiski­fræðing­ar með margra ára há­skóla­nám að baki skuli ekki gera það"

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
17. apríl 2024
in Fréttir, Innlent, Viðskipti
A A
0

„Það er ansi dap­urt að vita til þess að þorsk­ur læri á veiðarfæri en fiski­fræðing­ar með margra ára há­skóla­nám að baki skuli ekki gera það,“ skrif­ar sjó­maður­inn Guðlaug­ur Jónas­son í aðsendri grein í Morg­un­blaðinu í dag.

Þar full­yrðir hann að Ísland hafi orðið af um hundrað millj­örðum á ári í út­flutn­ings­tekj­ur í fjóra ára­tugi vegna van­mats Haf­rann­sókna­stofn­un­ar á stærð nytja­stofna. Máli sínu til stuðning vís­ar Guðlaug­ur til þess að ekki sé tekið til­lit til þess afla sem fer und­ir troll þegar stofn­mæl­ing­ar eru fram­kvæmd­ar í svo­kölluðum tog­araröll­um Haf­rann­sókna­stofn­un­ar. Bend­ir hann á að í fleiri rann­sókn­um hafi komið í ljós að stórt hlut­fall fisks fari alls ekki í trollið held­ur und­ir það.

Þvert á rann­sókn­ir

Meðal ann­ars bend­ir Guðlaug­ur á norska rann­sókn frá 2006 en Ólaf­ur Arn­ar Ing­ólfs­son fiski­fræðing­ur hafi ritað skýrslu um niður­stöður henn­ar. „Helstu niður­stöður voru að þriðjung­ur þorsks, 24% ýsu og 7% ufsa skilaði sér ekki sem afli, held­ur fór í söfn­un­ar­poka sem staðsett­ur var und­ir trolli. Smærri fisk­ur var þar í meiri­hluta,“ full­yrðir Guðlaug­ur.

Þá hafi niðurstaða rann­sókn­ar – sem fram­kvæmd var í nóv­em­ber 2022 á Árna Friðriks­syni HF-200 og snér­ist um að kanna hegðun botn­fiska fyr­ir fram­an botn­vörpu – sýnt að yfir helm­ing­ur þorsks fór und­ir troll sem og þriðjung­ur af ýsu auk tölu­verðs hlut­falls annarra teg­unda.

Niðurstöður úr rannsókninni 2022 sem Guðlaugur vísar til.
Niður­stöður úr rann­sókn­inni 2022 sem Guðlaug­ur vís­ar til.

„Þetta er fyrsta rann­sókn Hafró á hegðun botn­fiska fyr­ir fram­an botntroll með safn­poka und­ir troll­inu, þó svo að þeir séu bún­ir að nota botntroll til stofn­stærðarmæl­inga og veiðiráðgjaf­ar í 40 ár.“

Guðlaug­ur seg­ir þrátt fyr­ir vitn­eskju um niður­stöðu rann­sókna „sem sýna hve mikið af fiski end­ar ekki í troll­poka, hef­ur Haf­rann­sókna­stofn­un Íslands ekki breytt neinu í sín­um for­send­um við stofn­stærðarút­reikn­inga síðan 1985.“

„Áður en Haf­rann­sókna­stofn­un fór að stofn­stærðarmæla með tog­ar­arall­inu árið 1985 með botn­vörpu og gefa út veiðiráðgjöf vor­um við að veiða ár­lega helm­ingi meira af þorski á Íslands­miðum, Áætlað tap í út­flutn­ings­tekj­um vegna þessa van­mats á stofn­stærð síðan 1985 upp­reiknað á nú­v­irði er áætlað 4.000 millj­arðar. Sú tala er miklu hærri sé tekið til­lit til marg­föld­un­ar­áhrifa inn í hag­kerfið,“ seg­ir hann.

Grein­ina má lesa í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Umræða
Share1Tweet1
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Brúin yfir Ölfusá verður lokuð

    Ölfusárbrú lokað

    209 deilingar
    Share 84 Tweet 52
  • Selja atvinnuleyfi á níu milljónir til útlendinga – Ólögleg sala atvinnuleyfa til Íslands

    44 deilingar
    Share 18 Tweet 11
  • Mannslát – gæsluvarðhald

    36 deilingar
    Share 14 Tweet 9
  • Bankareikningum Flokks fólksins lokað í Arion banka

    25 deilingar
    Share 10 Tweet 6
  • Kvörtuðu yfir meintum ólöglegum símhlerunum – Fengu margra ára fangelsisdóma fyrir glæpi

    6 deilingar
    Share 2 Tweet 2
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Add New Playlist

No Result
View All Result
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

Fréttatíminn © 2023

Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?