Gleðiganga Hinsegin daga var gengin í dag í frábæru veðri. Mikið fjölmenni lagði leið sína í miðbæinn til að fylgjast með og taka þátt. Lögreglan var með töluverðan viðbúnað í bænum, en allt hefur gengið mjög vel fyrir sig, gleðin ráðið ríkjum og fólk verið til fyrirmyndar að sögn lögreglunnar sem að birti meðfylgjandi myndir.
Umræða