Afskipti höfð af manni í austurhluta borgarinnar, eftir afskiptin ók maðurinn rafskútu sinni á lögreglubifreiðina og flúði svo af vettvangi.
Maðurinn var handtekinn skömmu síðar og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Maðurinn er grunaður um brot gegn nálgunarbanni og eignaspjöll.
Tengt efni:
Eltihrellar verði dæmdir í allt að fjögurra ára fangelsi
https://gamli.frettatiminn.is/eltihrellar-verdi-daemdir-i-allt-ad-fjogurra-ara-fangelsi/
Umræða