17 ára og keypti sér bát og kominn í blómlega útgerð

Sjávarútvegsblaðið Fiskeribladet í Noregi greindi frá því að íslenskur 17 ára strákur sé kominn í útgerð þar í landi. Það þykir ekki fréttaefni almennt í Noregi þó svo að ungir menn hefji útgerð, þar sem að það er lítið mál, á meðan að það er óhugsandi á Íslandi þar sem nýliðun er nánast engin. Hann … Halda áfram að lesa: 17 ára og keypti sér bát og kominn í blómlega útgerð