Kveðinn hefur verið upp sýknudómur í áfrýjuðu máli héraðsdóms, vegna kröfu ábyrgðarsjóðs launa.
Eggert Skúli Jóhannesson kveðst fagna því að dómnum hafi verið áfrýjað til Landsréttar sem kvað upp sýknudóm í málinu.
,,Ég fagna því að Landsréttur hafi áttað sig á því að dómurinn var einfaldlega rangur, það var farið offari í þessu máli. það lá ljóst fyrir um leið og dómurinn lá fyrir, sem nú hefur verið leiðréttur, fimm árum síðar.“
Umræða