Samherjamálið var vel útskýrt fyrir börnum í krakkafréttum, með m.a. myndum frá Namibíu og sagt frá þróunarsamvinnustofnun og sjávarútvegsskólanum sem Íslendingar stofnuðu og það þróunarstarf sem þar var unnið.
Þá var farið yfir aðkomu Samherja í kjölfarið og útskýrt hvernig fyrirtækið kom sér i samband við þrjá menn í Namibíu og borgaði þeim peninga fyrir að fá kvóta, en ekki eins og á að gera, að sækja um kvóta á frjálsum markaði. ,,Greiðslurnar eru mútur“ svo er útskýrt vel hvað mútur eru og skattaskjól ofl.
https://www.facebook.com/RUVohf/videos/2462982023977447/
https://gamli.frettatiminn.is/2019/12/14/bjorgolfur-segir-fangelsun-stjornmalamanna-i-namibiu-ekki-vegna-mutugreidslna-fra-samherja/
Umræða