Kona, sem starfaði sem hjúkrunarfræðingur hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, hefur verið ákærð fyrir að stela lyfjum af spítalanum. Þetta kemur fram á Vísi.is
Þar segir að í ákærunni sé konunni gefið að sök að hafa stolið 238 töflum af ávana og fíknilyfjum af lyfjalager lyflækningadeildar sjúkrahússins.
Smellið hér til að sjá frétt Vísis
Umræða