Laxá í Aðaldal, Laxamýri-Nes svæðin og Veiðiflugur bjóða til kynningar og samtals um Drottninguna og fyrirkomulag næsta sumars. Hittið okkur fimmtudaginn 25. febrúar frá kl 14-18 Í Veiðiflugum Langhotsvegi 111.
- – Kynnt verður nýtt veiðikort, svæðin og svæðaskipting
- – Fyrirkomulag á veiðihúsum
– Á staðnum verða:
Árni Pétur Hilmarsson
Hermóður Hilmarsson
Nils Folmer Jørgensen
Eiður Pétursson
Jón Helgi Björnsson
– Meistarakokkarnir okkar Ólafur Helgi Kristjánsson og Sigurður Helgason verða með léttar veitingar
Umræða