Ástralinn Brenton Tarrant, sem varð fimmtíu manns til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í Christchurch í Nýja Sjálandi aðfaranótt föstudags, ætlar að verja sig sjálfur fyrir dómi. Richard Peters, fyrrverandi lögmaður hans greinir AFP fréttastofunni frá þessu.

Umræða