• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Föstudagur, 2. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Ók á 136 km hraða og sektaður um 180 þúsund kr. – sviptur ökuréttindum

ritstjorn by ritstjorn
18. apríl 2023
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Að venju fóru margir of geyst þegar skemmtanahald um helgina var annars vegar, en lögreglan þurfti að koma allmörgum til aðstoðar. Hinir sömu voru í annarlegu ástandi af ýmsum ástæðum, m.a. vegna áfengisneyslu og þurftu einhverjir á aðstoð að halda vegna þessa oftar en einu sinni.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer yfir mál helgarinnar

Þá voru átján ökumenn teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu, en til viðbótar var einnig stöðvuð för tveggja annarra ökumanna sem höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi.

Allnokkrir ökumenn voru enn fremur staðnir að hraðakstri, en hinir sömu eiga sekt yfir höfði sér. M.a. einn sem ók um Reykjanesbraut í Hafnarfirði á 136 km hraða. Hans bíður sekt upp á 180 þúsund kr. og svipting ökuréttinda í einn mánuð. Þrettán umferðarslys og óhöpp voru jafnframt skráð hjá lögreglu á sama tímabili, sem auk þess fjarlægði skráningarnúmer af mörgum bifreiðum sem voru ýmist ótryggðar og/eða óskoðaðar.

Um helgina var tilkynnt um níu líkamsárásir, þar af tvær alvarlegar, og fimm sinnum var lögreglan kölluð til vegna heimilisofbeldis. Talsvert var líka um innbrot, m.a. í þrjár bifreiðar. Loks má nefna að nokkrum sinnum var tilkynnt um búðaþjófnaði í umdæminu.

  • Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Björguðu sex manns úr vatni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mótmæli við Alþingi – ,,Vanhæf ríkisstjórn“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þess vegna sit ég hér og bölva“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?