Vegna viðgerðar á brúnni yfir Blöndu Blönduósi verður brúin lokuð aðfaranótt föstudags 19.júlí frá kl 01:00 til 06:30.
Starfsmenn okkar verða staðsettir á gatnamótunum Norðurlandsvegur – Svínvetningabrautar bæði við Giljá og Svartá, einnig verður starfsmaður við gatnamótin Norðurlandsvegur – Skagastrandavegur til að leiðbeina vegfarendum.
Neyðarbílum verður hleypt yfir.