Enginn var með 1. né 2. vinning í Jóker kvöldins
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot. Einn heppinn þýskur miðaeigandi var með 2. vinning og fær hann rúmar 180 milljónir.
Einnig voru það Þjóðverjar sem hrepptu 3. vinning en tveir heppnir miðaeigendur skiptu honum á milli sín og fá þeir rúmar 51 milljón hvor.
Umræða