Engin jól í Grindavík í ár

Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna segir að líkur séu enn á eldgosi og að Líklega munu líða margir mánuðir áður en íbúar geta flutt aftur til Grindavíkur. Þá sagði hann að sex vikur væru til jóla og því ólíklegt að fólk geti haldið jólin í Grindavík. Á fundi almannavarna kom fram að margir mánuðir geti liðið … Halda áfram að lesa: Engin jól í Grindavík í ár