Mótmælendur í gulum vestum mótmæla háu eldsneytisverði og stjórn Macrons Frakklandsforseta
Lögreglan telur að u.þ.b. 80 þúsund mótmælendur hafi hópast saman í París, Marseille og fleiri frönskum borgum og þetta tíundu helgina í röð sem að mótmæli fara fram. En þeir voru um 300 þúsund þegar mest var, fyrir tveimur mánuðum
80 þúsund öryggissveitarmenn eru á vakt í dag, mun fleiri en síðustu helgar.
Í síðustu viku tilkynnti forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe að harðar yrði tekið á mótmælendum en áður. Fleiri öryggissveitarmenn yrðu kallaðir út en um 80.000 lögreglumenn eru á svæðunum.
Umræða