Þessir fengu 4200 íbúðir og einbýli Íbúðarlánasjóðs – Verð frá einni milljón

Listi yfir 4210 hús sem Íbúðalánasjóður seldi og yfir 3302 hús sem aðrar lánastofnanir seldu Hve margar fasteignir seldi Íbúðalánasjóður árlega 2008–2019 sem fjölskyldur misstu í hruninu? Hverjir fengu þessar eignir og hvert var söluverð þeirra? Í eftirfarandi grein er byggt meðal annars á gögnum um sölu fasteigna í eigu Íbúðalánasjóðs frá 1. janúar 2008 … Halda áfram að lesa: Þessir fengu 4200 íbúðir og einbýli Íbúðarlánasjóðs – Verð frá einni milljón