Landsbankinn – Bankasýslan krefst þess að aðalfundi verði frestað
Bankasýslu ríkisins var ókunnugt um kaup Landsbankans á TM og formaður hennar krefst þess að aðalfundi Landsbankans verði frestað um fjórar vikur. Hann lýsir yfir vonbrigðum vegna viðskiptanna. Bankasýsla ríkisins lýsir yfir vonbrigðum með ákvörðunartöku og upplýsingagjöf um kaup Landsbankans á tryggingarfélaginu TM frá Kviku banka og krefst Bankasýslan þess að aðalfundi Landsbankans verði frestað … Halda áfram að lesa: Landsbankinn – Bankasýslan krefst þess að aðalfundi verði frestað
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn