Óréttlæti og valdníðsla
1. Veiðileyfagjöld árið 2020 dugðu ekki fyrir þeim kostnaði sem hið opinbera verður fyrir við að þjónusta greinina, eins og eftirlit og hafrannsóknir.
2. Skattgreiðendur fjármagna loðnuleit en samkvæmt lögum á veiðileyfagjaldið að duga fyrir slíkum kostnaði.
3. Stangveiðimenn greiða hærri veiðileyfagjöld fyrir veiði í ám og vötnum heldur en stórútgerðin greiddi fyrir aðgang sinn að sjávarauðlindinni.
4. Krónutala veiðileyfagjalds hefur lækkað um tæp 60% á þremur árum.
5. Eigið fé stórútgerðarinnar hefur aukist um 60% á 5 árum.
6. 80% veiðileyfagjaldsins er greitt af einungis 3% af öllum þeim aðilum sem greiða veiðileyfagjald.
7. Arðgreiðslur stórútgerðarinnar til eigenda sinna er hærri en veiðileyfagjöldin sem þjóðin fær. 2 x hærri en framlög til framhaldsskóla, 2 x hærri en heilsugæslan fær, 3 x hærra en framlög til Háskóla Íslands
„Þessi gríðarlega eignasöfnun stórútgerðarinnar hefur þau áhrif að þessir einstaklingar og erfingjar þeirra geta síðan auðveldlega keypt sér inn í önnur svið íslensks hagkerfis og er það löngu byrjað. Og eignast þeir þannig meira og minna Ísland.“
Heimild: Ágúst Ólafur Ágústsson
————————————–
Óréttlæti og valdníðsla
1. Veiðileyfagjöld árið 2020 dugðu ekki fyrir þeim kostnaði sem hið opinbera verður fyrir við…Posted by Guðmundur Franklín on Monday, 19 April 2021