Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu, þá fannst kona látin í fjörunni norðan Eiðsgranda í Reykjavík eftir hádegi í gær.
Fjallað var um málið í gær, áður en rannsókn hófst. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
https://gamli.frettatiminn.is/18/05/2022/likfundu/
Umræða