Veiðar á hvölum samrýmast ekki lögum um velferð dýra
Álit fagráðs um velferð dýra á hvalveiðum Fagráð um velferð dýra hefur nú skilað áliti sínu á því hvort hægt sé að standa þannig að veiðum á stórhvelum að mannúðleg aflífun þeirra sé tryggð. Niðurstaða ráðsins er að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samrýmist ekki ákvæðum laga um velferð dýra. Álitið hefur … Halda áfram að lesa: Veiðar á hvölum samrýmast ekki lögum um velferð dýra
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn