- Fylgi Pírata mældist nú 14,9% og mældist 14,4% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 14,4% og mældist 10,6% í síðustu könnnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,5% og mældist 14,4% í síðustu könnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,3% og mældist 11,3% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 9,7% og mældist 9,5% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 8,4% og mældist 7,7% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 4,8% og mældist 4,2% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 4,3% og mældist 4,4% í síðustu könnun.
Fylgi annarra flokka mældist 0,8% samanlagt. - Þróun yfir tímaStuðningur við ríkisstjórninaUpplýsingar um framkvæmd:Úrtak: Einstaklingar 18 ára og eldri, valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR.
Álitsgjafar MMR eru valdir úr Þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar á hverjum tíma.
Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR
Svarfjöldi: 2031 einstaklingur, 18 ára og eldri
Dagsetning framkvæmdar: 4. til 17. júlí 2019
Almennt um birtar niðurstöður kannana MMR
MMR birtir reglulega niðurstöður úr könnunum sem unnar hafa verið meðal almennings um málefni líðandi stundar. Kannanirnar eru jafnan unnar sem hluti af spurningavagni MMR og efnistök valin af starfsfólki MMR út frá þeim fréttum sem eru áberandi í umfjöllun þegar viðkomandi könnunin hefst. MMR birtir ekki fréttatilkynningar úr könnunum sem eru unnar fyrir aðra eða fjármagnaðar af öðrum. Kannanir MMR eru unnar samkvæmt siðareglum ESOMAR.
Umræða