3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Vopnað rán í Hafnarfirði

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Ruddist inn, vopnaður hamri

Tilkynnt var til lögreglu um rán í verslun í Hafnarfirði í nótt. Maður ruddist inn í verslun vopnaður hamri og heimtaði að fá peninga úr sjóðsvél.

Ekki er greint nákvæmlega frá atburðarrásinni en aðilinn fór á brott úr versluninni tómhentur.

Málið er í rannsókn hjá lögreglunni sem hefur ekki veitt frekari upplýsingar.