Tveir eru særðir eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Emporia í Malmö í Svíþjóð á nú sjötta tímanum.
Lögregla er með mikinn viðbúnað við verslunarmiðstöðina og hefur girt svæðið af og er nú inni í byggingunni og enginn kemst út nema með leyfi lögreglu.
Enginn verið handtekinn en lögregla vill ekki segja til hvort einhver sé grunaður.
https://www.svt.se/nyheter/lokalt/skane/larm-om-skottlossning-pa-kopcentret-emporia-i-malmo
Umræða