Ní liggja fyrir drög að uppgjöri hjá Arion banka fyrir fjórða ársfjórðung 2024 og samkvæmt þeim er afkoma fjórðungsins um 8,3 milljarðar króna sem jafngildir 13,2% arðsemi eiginfjár á árinu 2024.
Samkvæmt kauphallartilkynningu bankans er því afkoma fjórðungsins um 28% yfir meðaltalsspá greiningaraðila.
,,Hvernig er þetta ekki glæpsamlegt ofbeldi?“ – Mótmæli við Alþingi
Umræða