Eldsupptökin í Miðhrauni í Garðabæ
Bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsupptökum í iðnaðarhúsnæði við Miðhraun í Garðabæ í byrjun mánaðarins liggur fyrir.
Samkvæmt henni voru eldsupptök í rafmagnstenglum neðan við rafmagnstöflu á brunavegg í miðrými húsnæðis Icewear.
Umræða