Mira Ray, sem á í erfiðleikum með að takast á við andlát unnusta síns, sendir óviljandi röð af rómantískum skilaboðum í gamla farsímanúmerið hans sem hefur verið endurúthlutað og er í notkun í nýja vinnusíma Rob Burns.
Priyanka Chopra Jonas, leikur Miru Ray og Sam Heughan, leikur Rob Burns
Sem blaðamaður laðast Rob að hreinskilninni í fallega skrifuðum textum Miru. Þegar honum er falið að skrifa þátt um hina frægu söngkonu Celine Dion, leitar hann aðstoðar hennar við að finna leið til að hitta Miru í raunveruleikanum og á endanum vinna ástúð hennar. Skemmtileg og rómantísk mynd sem er alveg vel þess virði að fara á í bíó. Kómísk og rómantísk.
Leikarar:
- Priyanka Chopra Jonas – Mira Ray
- Sam Heughan – Rob Burns
- Celine Dion – herself
- Russell Tovey – Billy Brooks
- Steve Oram – Richard Hughes
- Omid Djalili – Mohsen
- Sofia Barclay – Suzy Ray
- Lydia West – Lisa Scott
- Arinzé Kene – John
- Celia Imrie – Gina Valentine
- Nick Jonas – Joel
Umræða