Ríkisstjórninni hefur ekki tekist að ná saman um lagareldisfrumvarpið í atvinnuveganefnd og málinu hefur verið frestað fram á haust.
Upphaflega átti að klára málið fyrir þinglok. Ágreiningur stjórnarliða snýr aðallega að æotæimabundnu leyfi fyrir erlend fyrirtæki í fjörðum landsins og ákvæðum um sektir og gjaldheimtu. Þá hafa 7200 manns rúmlega skrifað undir mótmæli gegn lögunum.
7000 manns hafa skrifað undir – Þetta má aldrei verða að lögum!
Umræða