
Ríkisskattstjóri vill árétta að þessar sendingar eru ekki frá embættinu komnar.
Því er beint til fólks að opna ekki viðhengi eða hlekki í tölvupóstinum sem kunna að innihalda óværu. Vakni einhverjar spurningar má leita til þjónustuvers RSK í síma 442 1000 eða í netspjalli.
Umræða