Lifandi-dáið barn vegna ofbeldis – Barnaníð

Fréttatíminn hefur verið að skoða mál er varðar gróft ofbeldi í tálmunarmáli þar sem gerandinn á sér fimmtán ára afbrotaferil en virðist hafa oft leikið á barnaverndarkerfið. Í kjölfarið hefur Fréttatíminn sent fyrirspurn varðandi starfsemi Barnaverndar og Barna- og fjölskyldustofu til ráðherra og forstjóra Barna- og fjölskyldustofu sem er hægt að lesa neðst í greininni. … Halda áfram að lesa: Lifandi-dáið barn vegna ofbeldis – Barnaníð