Vegagerðin upplýsir um færð á vegum
Kl. 20:53 | 21. mars 2023
Búið er að opna Hellisheiði og þrengsli að nýju en þar er mjög hált og mjög blint á köflum og á Sandskeiði líka. #færðin
Hellisheiði
Kl. 20:53 | 21. mars 2023
Búið er að opna veginn að nýju en þar er mjög blint. #færðin
Þrengsli
Kl. 20:54 | 21. mars 2023
Búið er að opna veginn að nýju en þar er mjög blint. #færðin
Vesturland
Kl. 14:14 | 21. mars 2023T
Hálkublettir eru á nokkrum leiðum. Talsvert er um brotholur á svæðinu og eru vegfarendur beðnir um að fara með gát. #færðin
Ferjan Baldur
Kl. 14:18 | 21. mars 2023
Vegna veðurs hafa ferðir dagsins verið felldar niður. Óvíst er með morgundaginn en staðan verður skoðuð í fyrramálið. #færðin
Borgarfjörður
Kl. 14:15 | 21. mars 2023
Hvítárvallarvegur (510) er lokaður um óákveðin tíma vegna skemmda á brúnum yfir Ferjukotssíki. #færðin
VestfirðirVestfirðir
Kl. 17:54 | 21. mars 2023
Hálkublettir, hálka eða snjóþekja eru á nokkrum leiðum. Ófært er norður í Árneshrepp. Talsvert er um brotholur á svæðinu og eru vegfarendur beðnir um að fara með gát. Lokað er á Steingrímsfjarðarheiðinni, athugun í fyrramálið. #færðin
Ferjan Baldur
Kl. 14:18 | 21. mars 2023Twitter
Vegna veðurs hafa ferðir dagsins verið felldar niður. Óvíst er með morgundaginn en staðan verður skoðuð í fyrramálið. #færðin
Dynjandisheiði
Kl. 15:14 | 21. mars 2023
Vegurinn er ófær. #færðin
Bolungarvíkurgöng
Kl. 14:15 | 21. mars 2023
Vegna viðhalds á rafbúnaði í göngunum má búast við ljósleysi á köflum til 24. mars frá kl 8:00 til 17:00. #færðin
Steingrímsfjarðarheiði
Kl. 17:52 | 21. mars 2023
Vegurinn er lokaður. Næstu upplýsingar í fyrramálið. #færðin
Bolungarvík
Kl. 14:15 | 21. mars 2023
Vegna viðhalds á rafbúnaði í göngunum má búast við ljósleysi á köflum til 24. mars frá kl 8:00 til 17:00. #færðin
NorðurlandNorðurland
Kl. 14:18 | 21. mars 2023
Hálka eða hálkublettir eru víða en snjóþekja er á Öxnadalsheiði. #færðin
NorðausturlandNorðausturland
Kl. 17:57 | 21. mars 2023
Mývatns og Möðrudalsöræfi eru lokuð. Næstu upplýsingar koma í fyrramálið. Þungfært er í Bárðardal en ófært á Hólasandi. #færðin
Möðrudalsöræfi
Kl. 18:00 | 21. mars 2023
Vegurinn er lokaður. Næstu upplýsingar koma í fyrramálið. #færðin
Hófaskarð
Kl. 14:20 | 21. mars 2023
Vegna veðurs verður vegurinn ekki opnaður fyrr en á morgun. #færðin
Mývatnsöræfi
Kl. 18:00 | 21. mars 2023
Vegurinn er lokaður. Næstu upplýsingar koma í fyrramálið. #færðin
Vopnafjarðarheiði
Kl. 18:00 | 21. mars 2023
Vegurinn er lokaður. Næstu upplýsingar koma í fyrramálið. #færðin
AusturlandAusturland
Kl. 20:28 | 21. mars 2023
Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal og á milli Breiðdalsvíkur og Fáskrúðsfjarðar, en hálka eða snjóþekja víða. Ófært er á Vatnsskarði eystra. #færðin
Fjarðarheiði
Kl. 18:13 | 21. mars 2023
Vegna veðurs verður því miður að hætta við fylgdarakstur yfir Fjarðarheiðina eins og talað var um. Næstu upplýsingar í fyrramálið. #færðin
Fagridalur
Kl. 18:49 | 21. mars 2023
Búið er að loka veginum vegna veðurs. Næstu upplýsingar koma um kl 07 í fyrramálið. #færðin
SuðausturlandSuðausturland
Kl. 18:07 | 21. mars 2023
Lokað er milli Lómagnúps og Jökulsárlóns. Næstu upplýsingar koma um hádegisbilið á morgun. Þæfingur er á Hringvegi um Síðu. #færðin
SuðurlandSuðurland
Kl. 18:09 | 21. mars 2023
Lokað er á milli Skóga og Víkur. Næstu upplýsingar koma í fyrramálið. Hálkublettir eru víða. #færðin