5.6 C
Reykjavik
Föstudagur - 3. febrúar 2023
Auglýsing

Atli Heimir Sveinsson látinn

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Atli Heim­ir Sveins­son er lát­inn, átt­ræður að aldri. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fjöl­skyldu tón­skálds­ins, að því er RÚV grein­ir frá.
Atli Heimir fæddist í Reykjavík 21. september árið 1938.
Sif Sigurðardóttir eiginkona Atla lést árið 2018. Synir Atla Heimis eru Teitur f. 1969 og Auðunn f. 1971. Barnabörnin eru sjö.
Hann samdi fjölda söng­laga og kór­verka á löngum og glæsi­leg­um ferli sín­um, m.a. fyr­ir Hamra­hlíðarkór­inn og tón­verk hans við ljóð Jónas­ar Hall­gríms­son­ar og Hall­dórs Lax­ness eru þjóðþekkt. Árið 1976 hlaut Atli Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs fyrstur Íslendinga