Skv. Manchester Everning News
David de Gea
Hægur og virtist út úr heiminum. Einkunn 1.
Victor Lindelof
Hélt ekki stöðu og leit út fyrir að vera búinn á því. Einkunn 1.
Chris Smalling
Engin orð yfir lélega framviðstöðu. Einkunn 1.
Phil Jones
Þurfti að fá tilsögn af liðsfélaga um að komast í ákveðna stöðu fyrir markspyrnu. Fór ekki eftir því. Meiddur aftur, fór útaf í hálfleik. Einkunn 1.
Diogo Dalot
Einkunn 1.
Nemanja Matic
Þessi leikmaður á ekki lengur heima í fótbolta. Einkunn 0.
Fred
Vinnusamur, Matic hefði átt að fara út en ekki hann. Einkunn 3.
Paul Pogba
Tók sér frí í dag, stuttur sunnudagsgöngutúr. Einkunn 0.
Anthony Martial
Gerði mjög lítið, dreif sig í vítateig Everton manna í 4-0. Eiknunn 0.
Romelu Lukaku
Var hræðilegur á boltanum, lélegar sendingar og bara mjög slappur í sjálfum leiknum. Einkunn 1.
Marcus Rashford
Léleg skotnýting, hitti engan bolta á markið, eitt mark í þrettán leikjum. Einkunn 1.
Skiptingar
Ashley Young
Með betri mönnum United í dag. Einkunn 3.
Scott McTominay
Sýndi að hann er verðugur þess að bera merki Manchester United. Einkunn 5.
Andreas Pereira
Tilgangslaus skipting. Einkunn 2.