Samherji hf. sagður vilja hræða Jóhannes Stefánsson svo hann beri ekki vitni í Namibíu

Forsvarsmenn Samherja eru í Stundinni sagðir ætla að leita allra leiða til að koma í veg fyrir að uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson beri vitni fyrir dómstólum í Namibíu. Starfsmaður Samherja hefur kært innbrot í síma sinn og tölvu til lögreglunnar en bæði Kjarninn og Stundin birtu í morgun fréttir sem eru byggðar á samskiptum starfsmanna Samherja … Halda áfram að lesa: Samherji hf. sagður vilja hræða Jóhannes Stefánsson svo hann beri ekki vitni í Namibíu