Talsverð skjálftavirkni á Reykjanesskaga

Ný gögn sýna glögglega það ris sem er að eiga sér stað Ný gögn komu fram úr Sentinel-1 interferogram frá seinustu 12 dögum eða frá 7.-19. maí 2022. Þar sést nokkuð glögglega það ris sem er að eiga sér stað í kringum Svartsengi, en það mælist 2-2,5 sm á tímabilinu. Langflestir skjálftar undanfarna tvo sólarhringa … Halda áfram að lesa: Talsverð skjálftavirkni á Reykjanesskaga