Reikna með eldgosi – Ferðamenn í Bláa lóninu eins og ekkert sé?
Starfsmenn orkuversins í Svartsengi voru beðnir um að mæta ekki á starfstöðvar sínar í morgun eftir að breytingar mældust í borholum á svæðinu. Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi en rúmlega 17 milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast frá síðasta eldgosi. ,,Í Svartsengi er nú svipað ástand hvað varðar landris og kvikusöfnun og var fyrir gosið … Halda áfram að lesa: Reikna með eldgosi – Ferðamenn í Bláa lóninu eins og ekkert sé?
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn