Gjá milli þjóðar, þings, forsetaefna og ríkisstjórnar
,,Hvað vijum við, íslenska þjóðin? Því augljóslega er engin meirihluta samstaða um neitt af þeim forsetaefnum sem í framboði eru?“ Segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir í pistli sínum.
Hvað viljum við og hvernig viljum við að forseti fari með valdið sem frá okkur er komið? Vill þjóðin losna við ríkisstjórnina? Fyrir því er mikill meirihlutavilji samkvæmt skoðanakönnunum. Á forseti að aðstoða við það að fenginni bón almennings?
Endilega deilið! Það hjálpar og ég óska eftir svörum. Hádegisfundur 21.05.2024
Umræða