6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Skýrslu Ríkisendurskoðanda um sölu á Íslandsbanka seinkar

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka verður ekki tilbúin fyrir lok þessa mánaðar, eins og upphaflega var áætlað. Fréttablaðið greindi frá málinu.

Stjórnarandstaðan krafðist þess að sett yrði á fót rannsóknarnefnd á vegum Alþingis til þess að fara yfir söluna, en ríkisstjórnin vildi bíða eftir niðurstöðu ríkisendurskoðunar á málinu, sem eins og áður segir átti upphaflega að vera tilbúin í júní. Alþingi verður kallað saman til framhaldsfundar þegar skýrslan er tilbúin.