Banaslys í Fljótsdal á Austurlandi
Um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slys í suðurdal Fljótsdals á Austurlandi.
Kona í fjallgöngu hafði slasast og lést af völdum áverka sem hún varð fyrir.
Unnið er að rannsókn málsins og ekki verða frekari upplýsingar veittar að svo stöddu.
Discussion about this post