Brottfall leikskólakennara aukist

Alls störfuðu 6.963 í leikskólum í desember 2023 og hafði fækkað um 156 frá fyrra ári, eða um 2,2%. Leikskólabörnum fækkaði um 145 (-0,7%) á sama tímabili. Brottfall úr starfi jókst frá fyrra ári, en rúmlega fjórðungur þeirra sem starfaði við uppeldi og menntun leikskólabarna í desember árið 2022 var ekki lengur við störf á … Halda áfram að lesa: Brottfall leikskólakennara aukist