Víðast hvar vetrarfærð og mjög víða skafrenningur. Versnandi veður og færð er í flestum landshlutum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
Gul viðvörun vegna veðurs: Vestfirðir, Strandir og norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendi
Gul viðvörun vegna veðurs: Vestfirðir, Strandir og norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendi
Upplýsingasími Vegagerðarinnar 1777 er opinn kl. 06:30-22:00
Umræða