Tilkynnt um eld í eldhúsi hótels, í hverfi 108. Eldurinn var sagður hafa verið í eldunareyju þar sem eru hellur, pönnur og steikingarpottur voru, knúið af rafmagni.
Starfsfólkið var búið að aftengja rafmagn og engin slys urðu á fólki. Það rauk úr öllu á því svæði sem að eldurinn var er lögregla kom á vettvang. Slökkvilið mætti og tók við vettvangi. Eldur og reykur var sagður vera afmarkaður i eldhúsi
Umræða