-0.2 C
Reykjavik
Laugardagur - 4. febrúar 2023
Auglýsing

Skotárás á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

 

Skot­á­rás var gerð á höfuð­­stöðvar Sjálf­­stæðis­­flokksins í Val­höll á Háa­leitis­braut 1 í Reykja­vík fyrir skömmu og virðist sem svo að skotið hafi verið á rúður á hús­­næðinu. Þórður Þórarinsson fram­­kvæmda­­stjóri Sjálf­­stæðis­­flokksins segir árásina ekki hafa verið gerða í nótt heldur fyrir skömmu en vildi ekki gefa upp hvenær hún átti sér stað. Þetta kemur fram í nýrri frétt Fréttablaðsins.

Áður hefur komið fram að í gærkvöld eða í nótt var skotið á rúður skrifstofu Samfylkingarinnar í Sóltúni 26 í Reykjavík og lögregla er nú með það mál til rannsóknar.

Skotárás á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins

 

 Opið  bréf  til  fjármála-  og  efnahagsráðherra