Hvalveiðar hafi neikvæð áhrif á ímynd landsins – Neysla á hvalkjöti minnkað um 99%
Ráðgjafafyrirtækið Intellecon hefur skilað inn skýrslu til matvælaráðuneytisins um efnahagsleg áhrifa hvalveiða í Íslandi. Ráðuneytið óskaði eftir skýrslunni í byrjun árs. Þar er áhersla lögð á að greina áhrif veiðanna á íslenskt efnahagslíf auk þess sem sjónum er beint að mörkuðum fyrir hvalkjöt, hvalaafurðir og mögulegum áhrifum hvalveiða á aðra útflutningsmöguleika Íslands. Meðal helstu niðurstaðna er sú … Halda áfram að lesa: Hvalveiðar hafi neikvæð áhrif á ímynd landsins – Neysla á hvalkjöti minnkað um 99%
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn