Eldgos er hafið við Grindavík. Neyðarstigi var lýst yfir skömmu eftir klukkan 21. Í aðdraganda eldgossins jókst skjálftavirkni og þrýstingsbreyting varð í borholum HS Orku.
Svæðið var rýmt, en unnið var að varnargarðagerð. Enginn starfsmaður á vegum HS Orku var á svæðinu.
Myndin tengist ekki fréttinni sem verður uppfærð.
Umræða