3.8 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 2. febrúar 2023
Auglýsing

Gríms­eyj­ar­kirkja er brunn­in til grunna

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Gríms­eyj­ar­kirkja er brunn­in til grunna. Eng­um verðmæt­um var hægt að bjarga eft­ir elds­voðann sem þar kom upp fyr­ir miðnætti.

Kol­brún Björg Jóns­dótt­ir, aðal­varðstjóri lög­regl­unn­ar á Norður­landi eystra, staðfest­ir þetta í sam­tali við mbl.is um miðnættið.

Greindi mbl.is fyrst frá því að mik­ill eld­ur logaði í Gríms­eyj­ar­kirkju og unnu þá slökkviliðsmenn að því að ráða niður­lög­um elds­ins en eng­um varð meint af. „Síðan tek­ur rann­sókn við og þá verða upp­tök elds­ins rann­sökuð,“ seg­ir Kol­brún.

Gríms­eyj­ar­kirkja er brunn­in til grunna