Ljóst er að ríkisstjórnin er kolfallin ef þetta verða niðurstöður kosninganna miðað við þá sem náðist í, en þess ber að geta að ríflega 33% svarenda var óákveðinn eða kaus að gefa ekki upp hvaða flokkur yrði fyrir valinu.
Framsóknarflokkur 9,8%, Miðflokkur 5,3%, Samfylking 11,5%, Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn 6,7%, Viðreisn 9,9%, Vinstri græn 11,2%, Flokkur fólksins 6,1%, Sjálfstæðisflokkurinn 20,1%, Sósíalistaflokkurinn 9,2% og Píratar 10,2%.
Spurt var:
1) Ertu búin(n) að ákveða hvað þú ætlar að kjósa?
2) Ef svo er, hvaða flokk?
Úrtak: Hringt var handahófskennt í 1030 einstaklinga á aldrinum 18 ára og eldri. Svarhlutfall 58%
Umræða