Hættuástandi afstýrt – skipulögð glæpastarfsemi

Í gær handtók lögreglan fjóra einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við yfirstandandi rannsókn. Rannsóknin er í höndum embættis ríkislögreglustjóra sem hefur það hlutverk að rannsaka öll þau brot sem snúa að landráði, broti gegn stjórnskipan ríkisins og æðstu stjórnvöldum þess. Rannsóknin snýr meðal annars að skipulagðri glæpastarfsemi og viðamiklum vopnalagabrotum. Vopnuð sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt … Halda áfram að lesa: Hættuástandi afstýrt – skipulögð glæpastarfsemi