Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Volkswagen VW ID.3 PRO með skráningarnúmerið SYN01, en bílnum var stolið frá Austurgötu í Hafnarfirði snemma í gærmorgun eða fyrrinótt.
Ef þið sjáið bílinn í umferðinni, eða vitið hvar hann er niðurkominn, þá vinsamlegast hafið samband í 112.
Umræða